Gluggagægir

Gluggagægir er tíundi jólasveinninn. Hann er vanur að laumast að gluggum og gægjast inn. Oft girnist hann þá eitthvað sem hann sér og reynir seinna að komast yfir það. Náskyldur honum er sveinn sem í gömlum heimildum er nefndur Gangagægir og hefur trúlega gægst inn í bæjargöngin í svipuðum erindagjörðum.

Til baka

Pottaskefill Bjugnakraekir